Efnisgæði og hönnun fyrir aðskilnað
Hér getur þú lært um það hvernig maður kannar gæði efna og um muninn á nýjum og endurnotuðum efnum. Þar að auki getur þú lært hvernig má byggja þannig að hægt sá að aðskilja einstaka hluta og endurnota þá út frá meginreglunni um „hönnun fyrir aðskilnað“.
Horfðu á myndbandið og leystu síðan verkefnið hér að neðan.