Umræðuverkefni (45 mín.)
1. hluti (15 mín.)
Í fyrsta hluta verkefnisins vinnið þið í pörum að því að finna rök með og á móti aukinni sjálfbærni. Hlaðið niður skjalinu „Viðfangsefni og innblástur” (hér til hægri) og skrifið að minnsta kosti 5 rök með eða á móti sjálfbærni út frá þessum efnum. Reynið að útlista rökin ykkar eins vel og þið getið.
2. hluti (15 mín.)
Kynnið viðfangsefni ykkar fyrir bekknum. Kennarinn skrifar viðfangsefnin á töfluna og útlistar rök ykkar með og á móti sjálfbærni við hvern lið. Þið megið gjarnan koma með mótrök meðan á þessu stendur.
3. hluti (15 mín.)