Um Skills4Reuse

Námsefnið Skills4Reuse hefur verið þróað sem hluti af verkefninu Hæfni til endurnotkunar í byggingariðnaði sem miðar að því að leggja aukna áherslu á endurnotkun byggingarefna á Norðurlöndunum.

Til að tryggja að næsta kynslóð iðnaðarmanna geti unnið  með endurnotkun byggingarefna verðum við að tryggja að þeir öðlist fræðilega og hagnýta reynslu af endurnotkun og sjálfbærni í gegnum menntun sína - og fyrsta skref þeirrar vegferðar er að norrænir verkmenntaskólar hafi aðgang að réttu kennsluefni.

Markmið Skills4Reuse er að styðja við þróun viðhorfa, þekkingar og hagnýtrar færni, þannig að lærlingar og nemendur á Norðurlöndum öðlist hæfni til að stuðla að hringrás í byggingariðnaði framtíðarinnar.

Teymið á bak við tjöldin

Efnið sem þú finnur á þessari vefsíðu er þróað af Nordic Sustainable Construction í samvinnu við Norion Consult og Þekkingarsetur um handverk og sjálfbærni.

Samstarfsaðilar verkefnisins hafa fengið aðstoð frá Trap Rose & Ekblad ráðgjafarverkfræðingum og líffræðingum, Environice og Kathart og efnið hefur verið prófað í Herningsholm iðnskólanum og Holstebro menntunarsetrinu.

Nordic Sustainable Construction og verkefnið Hæfni til endurnotkunar í byggingariðnaði eru fjármögnuð af Norrænu nýsköpunarmiðstöðinni undir Norrænu ráðherranefndinni.

 

Hafðu samband:

Rikke Fischer-Bogason

NORION Consult

Tölvupóstur: rfb@norion.dk

ÞAKKIR FÁ:

Kærar þakkir skulu færðar þeim fjölmörgu aðilum, fyrirtækjum, samtökum og stofnunum sem hafa lagt sitt af mörkum við þróun kennsluefnisins:

BurntWood

NÆSTE skur

Byggeselskabet CF. Hansen

Winther A/S snedker og tømrer

Dansk Håndværk

Gamle Mursten

Genbrugs Sten

Fonden for Håndværkskollegier

CC Contractor

Nordstern

STARK

Kingo Karlsen A/S

P. Olesen A/S

Titan Nedbrydning A/S

J. Jensen Genbrug

Genbyg

TSCHERNING

DTU - Tækniháskóli Danmerkur

Teknologisk Institut

VCØB - Videnscenter for Cirkulær Økonomi i Byggeriet

Lendager

DBI - Dansk Brandteknisk Institut

Kaupmannahafnarháskóli

Aarhus Tech

Jens Joel (S)