Vinnsla efna

Í þessari æfingu átt þú að búa til líkan með áherslu á hönnun fyrir aðskilnað.

Verkefnið er unnið í framhaldi af verkefninu Byggingarteikning þar sem þú gerðir byggingarteikningar fyrir líkan.

Handbók kennara:

6. Tre_IS.docx

Saman í 2 manna hópum (5 & 1/2 klst.)

Nú átt þú að smíða líkan á verkstæðinu byggt á þeim byggingarteikningum sem þú gerðir í æfingunni Hönnun fyrir aðskilnað - Byggingarteikning. Verkefnið má vinna með endurnotuðu timbri en einnig má vinna það úr því timbri sem skólinn þinn á til á lager.

Líkanið þitt verður að vera byggt á byggingarhluta, sem getur verið:

  • Grunnur
  • Gólfbiti
  • Gólf
  • Útveggur
  • Innri eða ytri klæðning
  • Gluggar
  • Þakhluti
  • Húsgögn eða innrétting

Svaraðu eftirfarandi spurningum í lokin (25 mín.)

  1. Hvað finnst þér um að byggja mannvirki sem hægt er að taka í sundur og endurnota?
  2. Hverjar eru áskoranirnar við að byggja mannvirki sem hægt er að taka í sundur?
  3. Hvað er erfitt við að hanna og byggja fyrir aðskilnað?
  4. Hvernig er að vinna með endurunnið timbur?
  5. Hvers vegna er mikilvægt að endurnota og smíða hluti sem hægt er að taka í sundur og gera við?

Endurgjöf og námsmat (60 mín.)

  1. Kynntu líkanið þitt fyrir bekknum og kennaranum.
  2. Fáðu endurgjöf og leggðu mat á verkefnið.

Lengd:

7 klukkustundir

En konstruktion lavet af forskelligt genbrugstræ.